Clematis tangutica

Ættkvísl
Clematis
Nafn
tangutica
Ssp./var
ssp. obtusiuscula
Höfundur undirteg.
(Rehd. & Wils.) Gray Wilson
Íslenskt nafn
Bjarmabergsóley
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae)
Lífsform
Klifurrunni - vafrunni
Kjörlendi
Sól og skjól
Blómalitur
Sterkgulur
Blómgunartími
Sumar-haust
Hæð
3 m
Vaxtarlag
Klifurrunni.
Lýsing
Ungir sprota meira ullhærðir-dunhærðir. Blaðleggur meira ullhærðir, smálauf smærri, minna tennt en aðaltegundin. Blómin sterkgul, stök, opnast mikið. Blómskipunarleggir ullhærðari. Bikarblöð styttri allt að 3 sm, snubbótt oddbaugótt, stutt-odddregin.
Uppruni
Kína (W Sichuan)
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingum, sáningu.
Notkun/nytjar
Á veggi eða grindur í góðu skjóli og sól.
Reynsla
Er ekki til í Lystigarðinum.