Colchicum arenarium

Ættkvísl
Colchicum
Nafn
arenarium
Íslenskt nafn
Sandahaustlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt með hnýði.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpurableikur.
Blómgunartími
Síðsumars-haust.
Hæð
8-15 sm
Vaxtarlag
Eins og Colchicum alpinum en laufin eru 3-5, nokkuð lengri og breiðari.
Lýsing
Blómin dálítið stærri en á Colchicum alpinum.
Uppruni
AM Evrópa.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning (nýtt fræ), skipting á hnausnum þegar plantan er í dvala.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker.
Reynsla
Í Lystigarðinu er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1993 og gróðursett í beð 1996.