Coronilla varia

Ættkvísl
Coronilla
Nafn
varia
Íslenskt nafn
Eiturbelgur
Ætt
Papaveraceae
Lífsform
fjölær, klifurjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítleit - með rauðl. fána
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.2-1.2m
Vaxtarlag
allt að 120cm jarðlægir uppsveigðir stönglar sem geta klifið upp runna eða nál. pl.
Lýsing
blómin meðalstór, 10-20 saman í sveip, tvílit Þ.e. hvítleit með rauðleitum fána og kjölurinn er fjólublár í oddinn, blöðin stakstæð, stakfjöðruð með 5-12 smáblaðapör
Uppruni
M & S Evrópa
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning
Notkun/nytjar
beð, á klifurgrind
Reynsla
blóm og fræ eitruð, sérkennileg planta