Cortusa turkestanica

Ættkvísl
Cortusa
Nafn
turkestanica
Íslenskt nafn
Hirðingjaskúfa
Ætt
Primulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarhraði
meðal
Vaxtarlag
myndar fallegar breiðar blaðhvirfingar
Lýsing
blóm í sveip, trektlaga, hangandi Þykk og gljáandi á efra borði, aflöng eða egglaga, fjaðurstrengjótt með breiða ávala og tennta sepa.
Uppruni
Túrkestan
Sjúkdómar
engir
Harka
h6
Heimildir
# HS
Fjölgun
skipting að vori eða hausti sáning að hausti
Notkun/nytjar
undirgróður, undir tré og runna, skrautblómabeð, blómaengi
Reynsla
Hefur vaxið í L.A. í mörg ár og dafnar prýðilega (H.Sig.)