Corydalis solida

Ættkvísl
Corydalis
Nafn
solida
Íslenskt nafn
Fuglaspori
Ætt
Fumariaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
fjólublár
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
-0.25m
Vaxtarlag
lítil safamikil skógarplanta
Lýsing
blómin með fjögur krónublöð og tvö lítil bikarblöð, ytri krónubl. með hunangsspora eða poka blöð fremur fá, grágræn
Uppruni
N Evrópa, Asía
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning (fræ lengi að spíra eftir geymslu)
Notkun/nytjar
undirgróður, beð
Reynsla
Til í grasagörðum og dafna vel (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
'Georg P. Baker' djúp rauðlaxableik