Cotoneaster dielsianus

Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
dielsianus
Ssp./var
v. elegans
Höfundur undirteg.
Rehder & E.H. Wilson
Íslenskt nafn
Bogamispill (Stjörnumispill)
Samheiti
Cotoneaster splendens Flinck & Hylmö
Lífsform
Hálfsígrænn runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Bleikur
Blómgunartími
Sumar
Hæð
1-2 m (- 2,5 m)
Vaxtarlag
Hálfsígrænn fínlegur runni með strjálar greinar. Ungar greinar gul- eða græn-dúnhærðar, greinar uppréttar, bogformaðar-hangandi, með fölbrúna lóhæringu.
Lýsing
Laufin minni en á aðaltegundinni, allt að 1,5 sm, næstum því kringlótt, hárlaus eða verða hárlaus ofan, nokkuð glansandi, Aldin kóralrauð, dúnhærð.
Uppruni
Kína
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Sumargræðlingar, haustsáning, græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Sem stakstæður runni, í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel.