Cotoneaster multiflorus

Ættkvísl
Cotoneaster
Nafn
multiflorus
Íslenskt nafn
Skrautmispill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Vor-snemmsumars
Hæð
2-3 m
Vaxtarlag
Lauffellandi runni eða lítið með bogsveigðar eða drúpandi greinar. Getur orðið allt að 5 m á hæð í heimkynnum sínum.
Lýsing
Lauf allt að 4 sm, þunn, egglaga eða kringluleit, snubbótt. Blóm 6-20 í knippi, fræflar 15-20. Aldin allt að 11 mm, hnöttótt, rauð, kjötkennd, kjarnar/fræ 1-2.
Uppruni
NV Kína.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar, haustsáning, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Óklippt limgerði, stakstæðir runnar, í þyrpingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel.