Crataegus compta

Ættkvísl
Crataegus
Nafn
compta
Íslenskt nafn
Skrúðþyrnir
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Runni - lítið tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Snemmsumars
Hæð
2-5 m (-6 m)
Vaxtarlag
Lauffellandi runni eða lítið tré, þyrnar grannir.
Lýsing
Lauf allt að 8 sm, breiðegglaga, jaðrar með 3-5 pör af útstæðum flipum, sem eru tvísagtenntir, blágrænir neðan. Blómin 2,5 sm í þvermál. Fræflar 10, frjóhnappar rauðir. Aldin 1 sm, öfugegglaga, ljós skarlatsrauð, ögn doppótt.
Uppruni
N Ameríka (Ontario til Michigan).
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Haustsáning.
Notkun/nytjar
Stakstæð tré, í runnabeð, í þyrpingar, í raðir.
Reynsla
Hefur ekki verið reynd enn sem komið er í Lystigarðinum, en leitað er að henni