Crataegus okennonii

Ættkvísl
Crataegus
Nafn
okennonii
Íslenskt nafn
Brúnþyrnir*
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Snemmsumars
Lýsing
Var lýst nýlega (1998) og finnst austan Cascade fjalla. Er aðgreindur frá C. douglasii á aldinum sem eru öðruvísi í laginu, vaxhúð aldinanna, lit greinanna og stærri blómum (15-18 mm). Berin eru perulaga og rauðbrún áður en þau eru fullþroska. Það er oft erfitt að greina þessa tegund.
Uppruni
N Ameríka.
Heimildir
http://biology.burkemusum.org, http://nativeplants.evergreen.ca
Fjölgun
Haustsáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í þyrpingar, stakstæð tré.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2005, er í sólreit 2013.