Crepis pygmaea

Ættkvísl
Crepis
Nafn
pygmaea
Ssp./var
ssp. pygmaea
Íslenskt nafn
Dvergaskegg
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15-25 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, allt að 30 sm hár. Laufin lóhærð eða kirtil-dúnhærð. Grunnlauf 11 x 3 sm, lýrulaga, endaflipinn oddbaugóttur til kringlóttur eða egglaga, dálítið tennt. Laufleggurinn með mjóa vængi.
Lýsing
Körfur allt að 8 talsins, reifablöð lóhærð, ytri reifablöðin allt að helmingur af lengd þeirra innri. Tungublómin gul, dumbrauð á ytra borði. Aldin allt að 7 mm, sívöl eða oddbaugótt. Biðan hvít, mjúk.
Uppruni
V Evrópa, S Alpar, S Appeninafjöll.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð, í steinhæðir.