Crocus

Ættkvísl
Crocus
Yrki form
'Grand Maître
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Ljósfjólublár.
Blómgunartími
Vor (apríl).
Hæð
- 20 sm
Vaxtarlag
Um 20 sm háar plöntur með stór, ljósfjólublá blóm.ε
Uppruni
Yrki.
Heimildir
Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Með hnýðum, sem hafa skipt sér.
Notkun/nytjar
Í trjábeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi), gróðursettir bæði 1996 og 1998. Þrífst vel og er flottur. Í J8-D01 & N6-D03.