Crocus angustifolius

Ættkvísl
Crocus
Nafn
angustifolius
Íslenskt nafn
Randakrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Hæð
- 10 sm
Vaxtarlag
Hýði hnýðanna netæðótt-trefjótt. Lauf allt að 6 talsins, allt að 1,5 mm breið, mattgræn, vaxa að blómgun lokinni.
Lýsing
Blómin styttri en laufin; gin gult hárlaust eða örlítið dúnhært. Flipar gulir að utan með dumbrauða slikju eða dumbrauðar æðar. Frjóhnappar gulir. Stíll 3-deildur, djúpgulur til skarlatsrauður. Engin hulsturblöð.
Uppruni
SV Rússland.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hnýði, sem hafa skipt sér.
Notkun/nytjar
Í trjábeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1999.