Crocus biflorus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
biflorus
Ssp./var
ssp. pulchricolor
Höfundur undirteg.
(Herb.) B. Mathew.
Yrki form
'Blue Bird'
Íslenskt nafn
Páskakrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Hreinhvít en gráblá utan.
Blómgunartími
Vor.
Lýsing
Blóm stór og kúpuvaxin, hreinhvít en gráblá utan.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
Upplýsingar af umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Hliðarnýði.
Notkun/nytjar
Í trjábeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýðum úr blómabúð (frá Hollandi) ver plantað í beð 1988, N6-B06 & 2002, C10-23. Þrífast vel.