Crocus chrysanthus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
chrysanthus
Yrki form
'Gipsy Girl'
Íslenskt nafn
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Hæð
5 sm eða hærri.
Lýsing
Blómin skærgul með dumbrauða ‚fjöður á ytra borði á ytri blómhlífarblöðum.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1, gardenshop.telegraph.co.uk/plants/-/bulbs/crocus-bulbs/crous-gipsy-girl/classid.1000000355/, www.easytogrowbulbs.com,
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- eða runnabeð, í beðkanta og víðar.