Crocus chrysanthus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
chrysanthus
Yrki form
'Cream Beauty'
Íslenskt nafn
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Rjómagulur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
um 8 sm
Lýsing
Einstakt yrki með rjómagul blóm og appelsínugult fræni. Blómviljugt yrki og snemmblómstrandi.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjábeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýðum úr blómabúð (frá Hollandi) var plantað í beð 1998, F2-J06; 2002, C10-13 og L4-02. Þrífast vel.