Crocus chrysanthus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
chrysanthus
Yrki form
'Saturnus'
Íslenskt nafn
Tryggðakrókus (Tryggðalilja)
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Fölgulur.
Blómgunartími
Snemma vors.
Lýsing
Blómin fremur smá, fölgul. Lauf 1,5-2 mm × 12 sm.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= Upplýsingar á umbúðum hnýðanna.
Fjölgun
Með hliðarhnýðum.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1988, N3-BH02 og 2002, C10-22. Þrífast vel.