Crocus serotinus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
serotinus
Ssp./var
ssp. salzmanii
Höfundur undirteg.
(Gay) B. Mathew.
Íslenskt nafn
Skriðukrókus*
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Hvítur til blápurpura.
Blómgunartími
Haust- og vetrarblómstrandi.
Lýsing
Hýðið pappírskennt, klofnar langsum. Trektin allt að 11 sm löng.
Uppruni
N Afríka, Spánn, Gíbraltar.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta.
Reynsla
Hnýði frá Würzburg voru gróðursett í Lystigarðinum 2007.