Crocus tommasinianus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
tommasinianus
Yrki form
'Whitewell Purple'
Íslenskt nafn
Balkankrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Purpur-blápurpura.
Blómgunartími
Snemma vors.
Lýsing
Blómin purpura-blápurpura á ytra borði, sulfur-blápurpura innan.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður í trjá- eða runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði ur blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1989, F2-I38. Þrífst vel.