Crocus tommasinianus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
tommasinianus
Yrki form
'Barr's Purple'
Íslenskt nafn
Balkankrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Blápurpura til purpura.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Lýsing
Blómhlífarblöð blápurpura eða purpura í oddinn.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1999, B2-BA04. Þrífst vel.