Crocus vernus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
vernus
Ssp./var
ssp. albiflorus
Höfundur undirteg.
(Kit. ex Schult.) Asch. & Gräbn.
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Samheiti
(C. albiflorus Schultes; C. caeruleus Weston)
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Hæð
10-15 sm
Lýsing
Blóm yfirleitt hvít með purpura blettum, blómhlífarblöð 1,5-3 sm × 4-10 mm. Stíll oftast styttri en fræflarnir.
Uppruni
V, M & S Evrópa.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði, sáning.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Þessi undirtegund er mjög gömul í Lystigarðinum. Þrífst vel og sáir sér þar.
Yrki og undirteg.
'Variabilis' ?? ofl. ekki í RHS