Crocus vernus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
vernus
Ssp./var
ssp. vernus
Yrki form
'Dutch Yellow'
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Samheiti
'Golden Yellow, Golden Giant, Yellow Mammouth
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Dökk- eða djúpgulur.
Blómgunartími
Vor (apríl).
Hæð
- 15 sm
Lýsing
Stórblóma yrki. Plöntur um 15 sm háar. Blómhlífarblöðin dökkgul með fáeinar, mjóar fjólubláar rákir á ytra borði ytri blómhlífarblaðanna.
Uppruni
Yrki
Harka
4
Heimildir
1, Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1991, J8-G72; 1996, J8-C01; 1998, F3-A02; 2002, C11-46 og2005 N12-B12; N12-A16. Þrífast vel.