Crocus vernus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
vernus
Ssp./var
ssp. vernus
Yrki form
'Striped Beauty'
Íslenskt nafn
Vorkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Föl-silfurgrár.
Blómgunartími
Vor (apríl).
Lýsing
Blóm föl-silfurgrá, með blápurpura rákir (á ytra borði), grunnur ljósfjólublápurpura (sem og innra borð blómhlífar).
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1, upplýsingar af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta og víðar.
Reynsla
Hnýði úr blómabúð (frá Hollandi) voru gróðursett í beð 1989, L1-A12 og margar gamlar plöntur eru víða um garðinn. Glæsilegur. Í J8-A03, blómgast í lok apríl. Mjög gamalt yrki í Lystigarðinum, heimildir eru til um það frá 1970. Þrífst vel og sáir sér þar.