Crocus x luteus

Ættkvísl
Crocus
Nafn
x luteus
Íslenskt nafn
Gulkrókus
Ætt
Sverðliljuætt (Iridaceae).
Samheiti
(C. flavus × C. angustifolius) .
Lífsform
Hnýði.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður.
Blómalitur
Sterk appelsínugulur.
Blómgunartími
Vorblómstrandi.
Vaxtarlag
Gamalt, ófrjótt, þrílitna yrki, algengasti stórblóma, guli vorkrókusinn.
Lýsing
Blóm sterk appelsínugul, fölari utan með 3 stuttar ólífugrænar rákir eru á ytri blómhlífarblöðunum. Frjóhnappar og stíll vanþroskaðir. Myndar mikið af nýjum hnýðum.
Uppruni
Garðauppruni, 17. öld.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarhnýði.
Notkun/nytjar
Í trjá- og runnabeð, í beðkanta.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.