Cyananthus microphyllus

Ættkvísl
Cyananthus
Nafn
microphyllus
Íslenskt nafn
Dvergheiður
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt, oft skammlíf.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár.
Blómgunartími
Síðsumars-haust.
Hæð
-0.15 sm
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur með marga stilka allt að 15 sm langa. útafliggjandi eða uppsveigða.
Lýsing
Lauf allt að 0,8 sm. Mörg, stakstæð, aflöng til oddbaugótt, grunnur hjartalaga til snubbóttir, með stutta leggi. Blómin stök, bikar hálf lengd krónupípunnar. Krónan fjólublá, trektlaga, flipar lensulaga, með dúska af hvítum hárum innan í.
Uppruni
N Indland, Nepal, Kína.
Harka
Z4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar (síðsumars).
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð.
Reynsla
Lifði í nokkur ár samfelellt í garðinum. Vex í graslendi í 3300-5000 m hæð í heimkynnum sínum.