Cymbalaria pallida

Ættkvísl
Cymbalaria
Nafn
pallida
Íslenskt nafn
Músagin
Ætt
Scrophulariaceae
Samheiti
Linaria pallida
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublár, gulleitur ginpoki
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
lágvaxnin, skriðulir jarðstönglar, myndar Þéttar breiður
Lýsing
blómin standa stök í blaðöxlum blöðin handstrengjótt, blágræn, kringluleit með stutta sepa
Uppruni
Fjöll á M Ítalíu
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, ker, breiðu, hleðslur, stéttar
Reynsla
Harðger en evt. varasöm vegna Þess hve víðskriðul tegundin er en þó er auðvelt að halda henni í skefjum með árlegu eftirliti. Best ein sér í hleðslu eða í keri með t.d. sígrænum tegundum