Cynoglossum nervosum

Ættkvísl
Cynoglossum
Nafn
nervosum
Íslenskt nafn
Refatunga
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskugga
Blómalitur
fagurblár
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.9m
Vaxtarlag
uppréttir eða uppsveiðgir blöðóttir stönglar
Lýsing
blómskipun hringvafin í fyrstu, teygir síðan úr sér, blómin fagurblá um 1cm í Þvermál, laufblöðin eru aflöng, lensulaga, snarpdúnhærð með áberandi æðum
Uppruni
V Pakistan, Kashmir, NV Indland
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð, undirgróður
Reynsla
Þokkalega harðger og þrífst vel bæði sunnanlands og norðan