Cypripedium calceolus

Ættkvísl
Cypripedium
Nafn
calceolus
Íslenskt nafn
Gyðjuskór
Ætt
Orchidaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
brúnn/gulur skór
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.25-0.4m
Vaxtarlag
greinóttur skriðull jarðstöngull, uppréttir, blöðóttir stönglar
Lýsing
blómin stök á stöngulendum, stór blöðin heilrennd, bogstrengjótt
Uppruni
Evrópa, Síbería, Miðjarðarhafssvæðið
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti
Notkun/nytjar
undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Meðalharðger, hefur Þrifist ágætlega í LA, blómstrar þar árlega.