Cystopteris fragilis

Ættkvísl
Cystopteris
Nafn
fragilis
Íslenskt nafn
Tófugras
Ætt
Polypodiaceae
Lífsform
burkni, fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Hæð
0.15-0.25m
Vaxtarlag
útbreitt, Þéttir blaðbrúskar
Lýsing
gróplanta smágerð, tvífjaðurskipt, Þunn og fíngerð
Uppruni
Norður & suðurhvel
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning gróa
Notkun/nytjar
undirgróður, Þyrpingar, beð
Reynsla
Harðger, alg. um allt land, Þolir illa næðing og þurrk.