Daboecia cantabrica

Ættkvísl
Daboecia
Nafn
cantabrica
Ssp./var
Scotica Group
Yrki form
´William Buchanan
Íslenskt nafn
Munkalyng
Ætt
Lyngætt (Ericaceae).
Lífsform
Runni.
Kjörlendi
Sólríkur vaxtarstaður eða hálfskuggi.
Blómalitur
Djúpskarlatsrauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
50 sm
Vaxtarlag
Runninn er 35 sm hár með dökkgrænt lauf og djúp skarlatsrauð blóm.
Lýsing
Mjög blómviljugur runni.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1, http://www.glendoik.comhttp://www.backyardgardener.comhttp://ip30.eti.uva.nl
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Plöntunum var sáð í Lystigarðinum 1992, og þær gróðursettar í beð 2001, ekkert kal 2010 og engin blóm.
Útbreiðsla
AÐRAR UPPLÝSINGAR:Daboecia cantabrica Scotica Group, gæti verið blendingur milli D. azorica Tutin & E. F. Warb. og D. cantabrica eða er úrval af D. azorica.