Dactylis glomerata

Ættkvísl
Dactylis
Nafn
glomerata
Íslenskt nafn
Axhnoðapuntur
Ætt
Poaceae
Lífsform
fjölært gras
Kjörlendi
sól
Blómalitur
græn-purpuralit - gulur
Blómgunartími
ágúst-sept.
Hæð
0.5-1.2m
Lýsing
puntur (20cm) með áberandi stóra og Þétta dúska smáaxa, laufin bandlaga og geta orðið um 30cm að lengd
Uppruni
Evrópa, N Afríka, temp. Asía
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
í beð með sígrænum, fjölær beð
Reynsla
Vex sem slæðingur hér og hvar um landið
Yrki og undirteg.
'Variegata' 25cm blöðin strípuð græn og hvít, 'Elegantissima' 15 cm