Delphinium Pacific Gigant hybr.

Ættkvísl
Delphinium
Nafn
Pacific Gigant hybr.
Íslenskt nafn
Riddaraspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ýmsir litir, fjólublár, blár, hvítur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
75-150 sm
Vaxtarlag
Svipaðir 'Elatum' yfirleitt mjög hávaxnar tegundir.
Lýsing
Blómin hálffyllt í mörgum litbrigðum í löngum, þéttum klösum á sterkbyggðum stilkum. Blöðin stór, handskipt, tennt.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
# www.thompson-morgan.com/flowers/flowerseeds/perennial-and biennial-seeds/delphinium-hybridum-pacific-giants-mixed/2907TM
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar með hæl að vori.
Notkun/nytjar
Sem stakstæð planta, í raðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Meðalharðgerðar sortir, oft fremur skammlífar og oftar en ekki ræktaðar sem einærar, einkenni sorta haldast vel hjá fræplöntum.(Undir D. x cultorum 'Pacific Gigant' í bók HS).
Yrki og undirteg.
'Black Knight' dökkfjólublár, 'Astolat' rósrauður, 'Galahad' hvítur, 'Blue Dawn' dökkblár með hvítt auga, 'King Arthur' dökkfjólublár með hvítt auga, 'Blue Springs' blár.