Delphinium x cultorum

Ættkvísl
Delphinium
Nafn
x cultorum
Yrki form
'Dwarf Blue Heaven'
Íslenskt nafn
Garðaspori
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærblár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
75-90 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 90 sm há.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.altomtradgarden.se/faktabank/delphinium-dwarf-blue-heaven-elatum-gruppen/, https://ideolio.com/search/plant_view/delphinium-dwarf-blue-heaven
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
F4-B12b 20050091. Þrífst vel í Lystigarðinum.