Dianthus barbatus

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
barbatus
Ssp./var
ssp. compactus
Höfundur undirteg.
(Kit.) Nyman
Íslenskt nafn
Stúdentadrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpuralitur.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
-40 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 20-40 sm há, hvirfingarlaufin gagnstæð, mjókkar í lauflegg, stöngullauf legglaus og bandlaga, 5-8 mm breið.
Lýsing
Blómskipunin þéttblóma, blómin með stutta leggi, bikarflipar purpuralitir með langa týtu, styttri en blómin. Aldinið hýði.
Uppruni
Balkanskagi, V Ungverjaland, Austurríki og S Ítalía.
Heimildir
= botany.Cz/cs/dianthus-compactus/
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Friðlýst planta í heimkynnum sínum.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.