Dianthus deltoides

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
deltoides
Yrki form
'Leuchtfunk'
Íslenskt nafn
Dvergadrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
D. deltoides 'Flashing Light'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Kirsuberjarauð bóm.
Blómgunartími
Júní fram í byrjum ágúst.
Hæð
20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Blómin smá en mjög aðlaðandi, kirsuberjarauð. Blómin eru ilmlaus en standa lengi.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
www.havlis.cz/karta_en.php?kytkaid=1795
Fjölgun
Græðlingar, sáning.
Notkun/nytjar
Plantan blómstrar lengur ef dauðu blómin eru klippt af. Plantan verðu líka þéttvaxnari fyrir vikið.
Reynsla
Í N11-F08. Þrífst mjög vel og sáir sér.