Dianthus haematocalyx

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
haematocalyx
Ssp./var
ssp. pindicola
Höfundur undirteg.
(Vierh.) Hayek
Íslenskt nafn
Blóðdrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkbleikur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
10 sm
Vaxtarlag
Myndar þéttari þúfur en aðaltegundin, laufin bláleit.
Lýsing
Blómin eru næstum legglaus, mjög dökkbleik, gulleit neðan, stök eða 2-3 á stöngli.
Uppruni
Albania, Grikkland.
Harka
8
Heimildir
= 1, plantlust.com/plants/36879/dianthus-haematocalyx-ssp-pindicola/
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Lítt reynd enn sem komið er.