Dianthus nitidus

Ættkvísl
Dianthus
Nafn
nitidus
Íslenskt nafn
Gljádrottning
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Lík D. alpinus en verður allt að 30 sm að hæð, lausþýfðari, oft með greinótta blómstöngla, sem er með 2 blóm eða fleiri á hverjum.
Lýsing
Bikar 1-1,2 sm og krónutungan 8-10 mm, bleik,hvasstennt.
Uppruni
V Karpatafjöll.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
6
Heimildir
= 1,2
Fjölgun
Skipting, sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker, í kanta, í hleðslur.
Reynsla
Hefur reynst þokkalega á Akureyri en er oft fremur skammlíf í ræktun.