Doronicum austriacum

Ættkvísl
Doronicum
Nafn
austriacum
Íslenskt nafn
Hindarfífill
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
(Sól), hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
100-120 sm
Vaxtarlag
Stönglar verða allt að 120 sm háir, hárlausir eða með mjúk löng hár.
Lýsing
Grunnlauf snnubótt, allt að 13x8 sm, neðri stöngullaufin egglaga-aflöng, fiðlulaga, greipfætt, efri stöngullauf heilrend eða smásagtennt, dúnhærð. Blómkörfur 12, 3,5-6 sm í þvermál í endastæðum hálfsveipum, reifablöð allt að 15 mm, jaðar hvirfingablóm eru ekki með svifhárakrans.
Uppruni
M & S Evrópa.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem undirgróður, í fjölæringabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2016.Harðgerð jurt.