Draba compacta

Ættkvísl
Draba
Nafn
compacta
Íslenskt nafn
Dyrgjuvorblóm
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fölgulur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
-7-8 sm
Vaxtarlag
Mjög lík D. lasiocarpa og er stundum talin hluti af þeirri tegund. Mjög smávaxin, brúskar 2-3 mm í þvermál. Lauf 4-10 x 1,5-2 mm.
Lýsing
Blómskipunin með 5-20 blóm. Krónublöð fölgul, um 3 mm. Skálpar 5-6 x 2,5-3 mm. Stíll um 0,5 mm.
Uppruni
Balkanskagi, A Karpatafjöll.
Heimildir
= 2
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Þessari tegund var sáð í Lystigaðinum 1991 og hún gróðursett í beð 1992, dauð 1998. Ekki í Lystigarðinum 2015.