Draba incerta

Ættkvísl
Draba
Nafn
incerta
Íslenskt nafn
Röðulvorblóm
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Samheiti
D. oligosperma v. pilosa (Regel) Schulz.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
4-14 sm
Vaxtarlag
Mjög lík D. oligosperma. Lausþífð, fjölær jurt. Lauf öfuglensulaga, 7-15 x um 3,5 sm, með stinn stjörnuhár, jaðrar hærðir neðst.
Lýsing
Blómstöngull með stjörnuhár og greinótt hár. Blómskipun gisin með 3-14 blóm. Krónublöð gul, 5 mm. Skálpar breiðlensulag, 7-9 x 2-3,5 mm, hárlaus eða með fáein ógreind eða greinótt hár, flatir og með trjónu. Stíll 0,5-1 mm.
Uppruni
V N-Ameríka.
Heimildir
= 2, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=250094673 Flora of North America
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Hefur verið sáð 2012.