Dracocephalum nutans

Ættkvísl
Dracocephalum
Nafn
nutans
Íslenskt nafn
Axdrekakollur
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkblár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
20-60 sm
Vaxtarlag
smágerður, blaðsmár
Lýsing
blómin mörg saman í krönsum í langri blómskipan og blómstöngull er nokkuð niðursveigður í endann blöð lítil, fremur Þykk, egglaga
Uppruni
N & A Rússland, M & N Asía
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti sáning að vori (græðlingar)
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger, sáir sér allnokkuð! (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
D. nutans var. alpinum er minni en aðaltegundin og sennilega er Þetta afbrigði í ræktun í LA.