Dryas drummondii

Ættkvísl
Dryas
Nafn
drummondii
Ssp./var
v. tomentosa
Höfundur undirteg.
(Farr.) Williams.
Íslenskt nafn
Grálauf
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Dryas tomentosa Farr.
Lífsform
Sígrænn dvergrunni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Vor-sumar.
Hæð
20-20 sm
Lýsing
Mjög lík D. drummondii en blöðin eru gráloðin á efra borði, öfugegglaga til oddbaugótt, gul blóm, bikarblöð ekki kirtilhærð.
Uppruni
N Ameríka (Klettafjöll), Kanada.
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir.
Reynsla
Er á óskalista - ætti að vera bærilega harðgerð.