Dryopteris filix-mas

Ættkvísl
Dryopteris
Nafn
filix-mas
Yrki form
'Linearis'
Íslenskt nafn
Stóriburkni
Ætt
Skjaldburknaætt (Dryopteridaceae).
Lífsform
Burkni, fjölær.
Kjörlendi
Hálfskuggi.
Hæð
70 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema hvað 'Linearis' 60-70 sm, allir flipar mjókka eru hrokknir, áferðin hörð, oft með margfingar kamb úr laufum og bleðlum.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður.