Echinacea angustifolia

Ættkvísl
Echinacea
Nafn
angustifolia
Íslenskt nafn
Sólhattur
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Ljóspurpura til rósbleikur
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
-150 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 150 sm há. Stönglar hærðir neðantil.
Lýsing
Lauf allt að 15x1,5 sm, lensulaga, stinnhærð. Karfan stök, allt að 15 sm í þvermál, geislablómin allt að 2,5 sm, ljóspurpura eða rósbleik.
Uppruni
A N Ameríka
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Yrki og undirteg.
'Mecklenburg Select' ofl.