Edraianthus graminifolius

Ættkvísl
Edraianthus
Nafn
graminifolius
Íslenskt nafn
Grasbikar
Ætt
Bláklukkuætt (Campanulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár til fjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
7-10 sm
Vaxtarlag
Lágvaxin, þýfð, fjölær jurt með blaðhvirfingu, stönglarnir uppsveigðir eða uppréttir.
Lýsing
Lauf bandlaga til mjólensulaga, Blómin í hnöttóttum endastæðum kolli, stoðblöð egglaga, langydd, oftast styttri en blómin, bikarflipar uppréttir, krónan allt að 2 sm, trektlaga, oftast hárlaus, blá til fjólublá, sjaldan hvít.
Uppruni
A Evrópa.
Sjúkdómar
Engir.
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í grjóthleðslur.
Reynsla
Hefur verið sáð all oft í Lystigarðinum, yfirleitt skammlíf.
Yrki og undirteg.
'Albus' er með hvít blóm.