Erigeron atticus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
atticus
Íslenskt nafn
Dalakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpura / gulur hvirfill.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
40-50 sm
Vaxtarlag
Kröftugur fjölæringur, allt að 50 sm hár, þakinn stuttu þéttu kirtilhári og lengra kirtillausu hári á víð og dreif innan um hin.
Lýsing
Blómstönglar uppréttir, lauf fjölmörg, leggstutt. Körfur í skúf, reifablöð lillalit við oddinn. Blóm þrennskonar. Kvenkyns tungukrýnd blóm, tvíkynja 5-flipótt pípukrýnd blóm og á milli þeirra með pípulaga, þráðlaga krónur. Ung blóm purpuralit.
Uppruni
Fjöll í S Evrópu.
Harka
H3
Heimildir
2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð.
Reynsla
Hefur reynst þokkalega í Lystigarðinum.