Erigeron speciosus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
speciosus
Yrki form
'Sommerneuschnee'
Íslenskt nafn
Garðakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Síðsumars.
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Hvít blóm, hvirfill appelsínugulur. Blómin haldast hvít líka þegar þau eru farin að fölna.
Uppruni
Yrki
Harka
3
Heimildir
1, www.cgf.net/plants.aspx?genus=ERIGERON
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, auðræktaður, fallegur og kröftugur.