Erigeron speciosus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
speciosus
Yrki form
'Rose Jewel'
Íslenskt nafn
Garðakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skær rósbleikur.
Blómgunartími
Síðsumars.
Hæð
Um 60 sm
Vaxtarlag
Brúskur með mikið af grænu laufi.
Lýsing
Blóm skær rósbleik, blómin standa lengi (í margar vikur).
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
www.direct2grower.com/ErigeronspeciosusRoseJewel
Fjölgun
Sáning. Auðskipt snemma vors.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð. Góð planta til afskurðar. Klippið blóm sem eru að visna, það hvetur til enn meiri blómgunar.
Reynsla
Sáð í Lystigarðinum 1996 og 2002, báðar plönturnar þrífast vel og eru lifandi 2014. Í M2-C14 20020158