Erigeron speciosus

Ættkvísl
Erigeron
Nafn
speciosus
Yrki form
'Ping Pong'
Íslenskt nafn
Garðakobbi
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Fjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
Um 60 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Fjólublátt, harðgert, langlíft yrki.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð.
Reynsla
Sáð 2002 og gróðursett í beð 2007, þrífst vel í Lystigarðinum (2014).