Erysimum ocroleucum

Ættkvísl
Erysimum
Nafn
ocroleucum
Íslenskt nafn
Skýðisgyllir
Ætt
Krossblómaætt (Brassicaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
40 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar breiður, allt að 40 sm hár.
Lýsing
Laufin 2-8 x 0,2-0,8 sm, í blaðhvirfingum, öfuglensulaga-bandlaga, með legg, fíntennt til heilrend. Klasar lengjast þegar skálparnir þroskast. Bikarblöð 9-12 mm, krónublöð 16-27 x 5-10 mm, gul, hárlaus. Aldin 45-90 x 1,5-2,5 mm, stíll 3-8 mm.
Uppruni
SV Alpafjöll.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.