Erythronium americanum

Ættkvísl
Erythronium
Nafn
americanum
Íslenskt nafn
Sólskógarlilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær laukjurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
um 25 sm
Vaxtarlag
Blómin álút, eitt eða mörg á stönglunum. Plantan myndar breiður eða brúska með aldrinum.
Lýsing
Laufin flikrótt brún og hvít. Blómin stök, gul á ytra borði með brúna eða purpura bletti, doppótt á innra borði. Fræflar allt að 5 sm, gulir, purpura eða brúnir. fræni með stutta flipa. Aldinin hýði, bogadregin eða þverstýfð í toppinn.
Uppruni
A N Ameríka, Kanada.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Laukar settir 10-15 sm djúpt. Sáning.
Notkun/nytjar
Í blómaengi, í þyrpingar, sem undirgróður undir tré og runna.
Reynsla
Lítt reynd hérlendis.